Eurovision í 65 ár

Eurovision í 65 ár

Saga elsta sjónvarpsþáttar í heimi frá 1956 til dagsins í dag rakin í tali og tónum. Hneykslismál og herðapúðar, Evrópa, umheimurinn og annað sætið, sigurganga Svíanna, deilur og dramatík, kjaftasögur og konfetti en umfram allt sigurlögin sem við elskum - ja eða elskum bara alls ekki.

Umsjón Felix Bergsson.

Gestir og sérfræðingar Laufey Helga Guðmundsdóttir og Ísak Dimitris Pálmason.