Er það eitthvað ofan á brauð?

Sögur af brauði

Útvarpsþættir um sögu brauðs og brauðgerðar þar sem skoðaðar verða ólíkar birtingarmyndir brauðs á Íslandi og úti í heimi í samhengi við listrænt gildi þess og inntak. Brauð getur þjónað sem tákn m.a. fyrir trú, hversdagsleikann, þjóðernishyggju, heimilið, verksmiðjuna og handverkið. Rætt verður við fagmenn í brauði jafnt sem áhugafólk, verksmiðjuframleiðendur og veitingafólk, og allar hliðar brauðsins skoðaðar.

Í þriðja þætti eru sagðar

ýmsar skemmtisögur af brauði. Tilraunamennska við brauðbakstur og áleggsval verða skoðuð og gúrka, nutella og ciabattadraumur skjóta upp kollinum. Viðmælendur eru m.a. Almar bakari, Berglind Festival og Ólafur Már, rekstrarstjóri Domino's.

Umsjón: Berglind Erna Tryggvadóttir og Anna Andrea Winther.

Birt

2. ágúst 2021

Aðgengilegt til

2. ágúst 2022
Er það eitthvað ofan á brauð?

Er það eitthvað ofan á brauð?

Útvarpsþættir um sögu brauðs og brauðgerðar þar sem skoðaðar verða ólíkar birtingarmyndir brauðs á Íslandi og úti í heimi í samhengi við listrænt gildi þess og inntak. Brauð getur þjónað sem tákn m.a. fyrir trú, hversdagsleikann, þjóðernishyggju, heimilið, verksmiðjuna og handverkið. Rætt verður við fagmenn í brauði jafnt sem áhugafólk, verksmiðjuframleiðendur og veitingafólk, og allar hliðar brauðsins skoðaðar.

Umsjón: Berglind Erna Tryggvadóttir og Anna Andrea Winther.