Er það eitthvað ofan á brauð?

Er það eitthvað ofan á brauð?

Útvarpsþættir um sögu brauðs og brauðgerðar þar sem skoðaðar verða ólíkar birtingarmyndir brauðs á Íslandi og úti í heimi í samhengi við listrænt gildi þess og inntak. Brauð getur þjónað sem tákn m.a. fyrir trú, hversdagsleikann, þjóðernishyggju, heimilið, verksmiðjuna og handverkið. Rætt verður við fagmenn í brauði jafnt sem áhugafólk, verksmiðjuframleiðendur og veitingafólk, og allar hliðar brauðsins skoðaðar.

Umsjón: Berglind Erna Tryggvadóttir og Anna Andrea Winther.