Endurtekin orð um bækur

Orð*um bækur frá þessari öld um heimstyrjöldina síðari

Í þættinum er rifjuð upp umfjöllun um þrjár skáldsögur frá þessari öld sem allar fjalla með einhverjum hætti um heimsstyrjöldina síðari, þegar Evrópa öll og heimurinn barst á banaspjótum.

Þetta eru skáldsagan Hilling eftir Finnlandssvíans Kjells Westö Häring frá árinu 2012. Ári síðar fékk höfundurinn svo Bókmenntaverðlaun Norðulandaráðs og í fyrra kom bókin út í íslenskri þýðingu. Næsta bók gerist svo í stríðinu miðju. Hh hH og er eftir franska sagnfræðinginn og rithöfundinn Laurent Binet en bók kom út í íslenskri þýðingu Sigurðar Pálssonar árið 2013. Í þættinum er rætt við Sigurð um verkið og þýðinguna. lokum er sagt frá bókinni Aftur á kreik, íslenskri þýðingu Bjarna Jónssonar á bók þýska satíruhöfundarins Timurs Vermes og bókinni Hitler eftir Illuga Jökulsson. Rætt er við Illuga um Hitlers bókmenntir.

Umsjón með samsetningunni: Jórunn Sigurðardóttir

Lesarar: Leifur Hauksson og Gunnar Hansson

Birt

2. júlí 2016

Aðgengilegt til

12. nóv. 2021
Endurtekin orð um bækur

Endurtekin orð um bækur

Í stað vikulegra Orða um bækur í sumar verður á sama tíma á dagskrá rásar 1 þátturinn EndurtekinOrð*um bækur. Þetta er nýr þáttur gerður úr ýmsu af því góða og áhugaverða efni sem frá hausti 2012 hefur verið á dagskrá þáttarins Orð*um bækur. Þættirnir verða tematískir - minnsta kosti stundum - en einnig verða dregnar upp úr hattinum stakar umfjallanir.