Hljóðritun frá tónleikum Hljómsveitarinnar Fílharmóníu sem fram fóru í Royal Festival Hall í London, 3. október sl.
Á efnisskrá er Noche de Yucatan eftir Silvestre Revueltas, fiðlukonsert eftir Bryce Dessner og Vorblótið eftir Igor Stravinskíj.
Einleikari: Pekka Kuusisto.
Stjórnandi: Santtu-Matias Rouvali.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.