Endurómur úr Evrópu

22.04.2019

Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitarinnar í Zürich á Festival der Stille tónlistarhátíðinni í Kaiserstuhl í Sviss.

Á efnisskrá eru verk eftir Edward Elgar, Massimiliano Matesic, Antoino Vivaldi, Edward Grieg og Mayas Alyamani.

Einleikarar: Avi Avital á mandólín, Shaher Fawaz á tabla og Darla Zappa Matesic á fiðlu.

Stjórnandi: Will Zimmermann.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Birt

22. apríl 2019

Aðgengilegt til

6. júlí 2021
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.