Ellismellir

Breski vinsældalistinn í september 1989

Listi dagsins eitt af fáum árum sem á eftir fara yfir hér í þættinum, þetta ár eða svo sem við höfum verið í loftinu, það er árið 1989 og við ætlum skoða breska vinsældarlistan það ár.

Lagalisti:

Poison - Alice Cooper

If I Could turn back time - Cher

Lovesong - The cure

We didn?t start the fire - Billy Joel

Personal Jesus- Depeche mode

Love in an elevator - Aerosmith

Sowing the seeds of love - Tears for fears

You keep it all in - The Beautiful South

Cherish - Madonna

The Best - Tina Turner

Pump up the jam - Technotronic

Ride on time - Black box

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir

Birt

26. sept. 2021

Aðgengilegt til

29. sept. 2022
Ellismellir

Ellismellir

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir og Atli Már Steinarsson.