Ellismellir

Listi frá 2016 - Vinsælustu lög Rásar 2 allra tíma

Listi vikunnar er óvenjulegur en fyrir 5 árum síðan, í byrjun maí 2016, opnaði vefsíða fyrir Vinsældalista rásar 2 og af því tilefni tók þáverandi þáttarstjórnandi Vinsældalistans, Sighvatur Jónsson, sig til ásamt Matthíasi og þeir söfnuðu saman upplýsingum úr öllum vinsældalistum stöðvarinnar frá upphafi. Úr þessum upplýsingum gerðu þeir svo vinsældalista með 100 vinsælustu lögum Rásar 2 frá upphafi

Lagalisti:

Frelsið - KK

It's a Sin - Pet Shop Boys

Þannig týnist tíminn - Raggi Bjarna og Lay Low

Wake Me Up Before You Go Go - Wham!

Living on a Prayer - Bon Jovi?

Glow - Retro Stefson

A View to a Kill - Duran Duran

Leyndarmál - Ásgeir Trausti

Gamli grafreiturinn - Klassart

The Final Countdown - Europe

Gaggó Vest - Eiríkur Hauksson

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir

Birt

5. maí 2021

Aðgengilegt til

9. maí 2022
Ellismellir

Ellismellir

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir og Atli Már Steinarsson.