Ellismellir

Breski listinn í apríl 2008

Listi vikunnar er þessu sinni breskur og frá því í þessari viku árið 2008. Við munum heyra hvern stórsmellin á fætur öðrum frá dáðustu listamönnum heims, og svo líka lag með sennilega hötuðustu hljómsveit heims.

Lagalisti:

No Air -Jordin Sparks ásamt Chris Brown

Valerie - Mark Ronson ásamt Amy Winehouse

Chasing Pavements - Adele

Sweet About Me - Gabriella Cilmi

Don't Stop the Music - Rihanna

Now You're Gone - Basshunter ásamt DJ Mental Theo

Stop and Stare - OneRepublic

Rockstar - Nickelback

Mercy - Duffy

Cry For You - September

Low - Flo Rida ásamt T-Pain

American Boy - Estelle ásamt Kanye West

4 Minutes - Madonna ásamt Justin Timberlake

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir

Birt

21. apríl 2021

Aðgengilegt til

25. apríl 2022
Ellismellir

Ellismellir

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir og Atli Már Steinarsson.