Listi vikunnar er Íslenski vinsældalistinn vikuna 17. - 24. febrúar árið 2000. Þar er af nógu af taka, heilmikið af íslenskum smellum, aldamótalög, endurhljóðblandanir og órafmagnaðara útgáfur svo eitthvað sé nefnt.
Lagalisti:
Kerfisbundin þrá - Maus
What A Girl Wants - Christina Aguilera
Viltu Hitta Mig í Kvöld - Greifarnir og Einar Ágúst
Freistingar - Land og Synir
Tarfur - Quarashi
Hann - Védís Hervör Árnadóttir
Go Let It Out - Oasis
Under Pressure (Rah Mix) - Queen og David Bowie
Re-Arranged - Limp Bizkit
Maria Maria - Santana
Other Side - Red Hot Chilli Peppers
Orginal (órafmagnað) - Sálin hans jóns mín
The Dolphins Cry - Live
Birt
21. feb. 2021
Aðgengilegt til
24. feb. 2022
Ellismellir
Umsjón: Baldvin Þór Bergsson og Helga Margrét Höskuldsdóttir.