Ellismellir

Íslenski listinn í janúar 1993

Vinsældalisti vikunnar er Topp 40 listinn á Íslandi í lok janúar árið 1993. Á listanum finna klassíska smelli úr íslenskri tónlistarsögu í bland við erlend lög og svo epískasta ástarlag allra tíma.

Lagalisti:

Eins konar ást - Bubbi

Toppurinn - S.S.Sól

I'm Every Woman - Whitney Houston

Stór orð - Stjórnin

Keep the Faith - Bon Jovi

Would I Lie to You - Charles & Eddie

Deeper and Deeper - Madonna

Bein leið - KK

Man on the Moon - R.E.M

Horfðu til himins - Nýdönsk

Ordinary World - Duran Duran

I Will Always Love You - Whitney Houston

Birt

24. jan. 2021

Aðgengilegt til

27. jan. 2022
Ellismellir

Ellismellir

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir og Atli Már Steinarsson.