Ellismellir

Breski og íslenski jólalistinn árið 1984

Það er eiginlega ótrúlegt hversu mörg lög af vinsældarlistunum árið 1984 eru enn í fullu fjöri í dag. Þar má finna John og Yoko, Queen, Ladda og svo auðvitað Wham með Last Christmas.

Lagalisti:

Happy Xmas (War is Over) - John & Yoko & The Plastic Ono Band with The Harlem Community Choir

Merry Xmas (Everybody) - Slade

Thank God it's Christmas - Queen

Skrámur skrifar jólasveininum - Laddi

The Riddle - Nik Kershaw

Shout - Tears for Fears

Another Rock'n Roll Christmas - Gary Glitter

The Power of Love - Frankie Goes to Hollywood

Like a Virgin - Madonna

Wild Boys - Duran Duran

Do They Know it's Christmas - Band Aid

Last Christmas - Wham

Birt

20. des. 2020

Aðgengilegt til

20. des. 2021
Ellismellir

Ellismellir

Umsjón: Baldvin Þór Bergsson og Helga Margrét Höskuldsdóttir.

Þættir