Eldur uppi: þættir um Skaftárelda

Eldur uppi: þættir um Skaftárelda

Frásöguþættir um Skaftárelda í samantekt Ágústu Björnsdótur. Loftur Ámundason les brot úr kvæðunum Áfangar eftir Jón Helgason og Eldur uppi eftir Jóhannes úr Kötlum. Kristmundur Halldórsson og Ágústa Björnsdóttir lesa Fullkomið skrif um Síðuelda eftir Jón Steingrímsson í samantekt Magnúsar Loftssonar. Kristmundur Halldórsson les kafla úr bókinni Landið mitt II, kafla úr Ferðabók Sveins Pálssonar og grein úr Náttúrufræðingnum 1967 eftir Sigurð Þórarinsson.

(Áður á dagskrá 29. maí 1969)