Eigi stjörnum ofar

Eigi stjörnum ofar

Sigurbjörn Einarsson biskup var afkastamikið sálmaskáld á síðari hluta ævi sinnar og á margt í núgildandi sálmabók, einkum þýðingar. Heildarsafn sálma hans kom út í lok ársins 2008s. Ýmsir sálmar eru oft sungnir í kirkjum, til dæmis kvöldsálmurinn hverfur sól í haf við, lag sonar hans, Þorkels Sigurbjörnssonar.

Margrét Eggertsdóttir tekur þáttinn saman, en lesarar eru Harpa Arnardóttir og Guðjón Davíð Karlsson.