Ég á heim'á Jazzlandi

Ég á heim'á Jazzlandi

Pétur Grétarsson og Vernharður Linnet ræða um djassmúsík, nýja og gamla - íslenska og erlenda, og velta fyrir sér hvernig hún hefur breyst; hvað varð til þess þeir sjálfir ánetjuðust djassinu; hvort á klappa á eftir sólóum - og ýmislegt fleira sem þeir hrasa um í spjalli sínu.