Dýrð í dauðaþögn 10 ára

Dýrð í dauðaþögn 10 ára

Fyrsta plata Ásgeirs Trausta kom út fyrir 10 árum og sló rækilega í gegn og kom þessum óþekkta tónlistarmanni á kortið svo um munaði. Í þættinum verður farið í gegnum plötuna og gerð hennar, viðtökur og viðbrögð.