Drottningin

Drottningin

Sérstakur þáttur vegna fráfalls Elísabetar II. Bretlandsdrottningar. Stiklað á stóru úr litríku lífshlaupi drottningarinnar, rætt um arfleið hennar, stöðu bresku konungsfjölskyldunnar á þessum tímamótum og leikin tónlist sem tengist atburðum eða tímabilum í ævi hennar með einum eða öðrum hætti. Viðmælendur eru þau Albert Eiríksson, Bogi Ágústsson og Hildur Helga Sigurðardóttir. Umsjón: Jóhann Alfreð Kristinsson og Oddur Þórðarson.