Djass prófessorinn

Djass prófessorinn

Jón Múli Árnason átti stóran þátt í kynna djasstónlist fyrir landsmönnum með útvarpsþáttum sínum. Hann var jafnframt fyrsti djasssögukennari Tónlistarskóla FÍH. Fjallað er um manninn og ást hans á djasstónlist, en Jón Múli hefði orðið 100 ára 31.mas sl.

Í þættinum heyra Ragnheiðui Gyðu Jónsdóttur lesa úr Þjóðsögum föður síns, Jóns Múla Árnasonar.

Umsjón: Vernharður Linnet.