Dauðans vissa?

Dauðans vissa?

Hvað verður um okkur þegar við deyjum? Árni Árnason leggur í ferðalag í leit svörum við þessari spurningu sem mannkynið hefur spurt sig frá örófi alda. Hann notar aðferðir markaðsfræðinnar til meta nokkrar helstu hugmyndir sem fram hafa verið settar um þessi endanlegu örlög mannsins og skoðar í leiðinni afstöðu þjóðarinnar til málefnisins. Umsjón: Árni Árnason. Aðstoð við dagskrárgerð: Guðni Tómasson