Dagur í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur

Dagur í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir hefur verið skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur frá árinu 1998. Húsið við Sólvallagötu býður gestum upp á stíga inn í tímavél til ára hinnar heimavinnandi húsmóður. Þar taka svuntuklæddir nemendur slátur, steikja kleinur, sauma barnaföt, vefa teppi og fleira sem Íslendingar nútímans eru flestir farnir eftirláta öðrum. En líður starfslokum hjá Margréti. Verður dagurinn í hússtjórnarskólanum alltaf eins, eða boða skiptin nýja tíma fyrir skólann?

Umsjón: Fanney Benjamínsdóttir.