Daðrað af jaðrinum

Daðrað af jaðrinum

Jaðarsviðslistir standa í miklum blóma um þessar mundir. En hverjar eru þær, hverjir sinna þeim hérlendis, hvaðan eru þær, hvaðan eru þær sprottnar og hverjir eru áhrifavaldar? Og kannski mikilvægast: hversvegna þær blómstra einmitt hér og einmitt nú?

Fjallað verður m.a. um dragmenninguna og Dragsúg, Sirkus Íslands og Skinnsemi, burlesquehópana Reykjavík Kabarett og Dömur og herra, listviðburðinn Rauða skáldahúsið og Reykjavík Fringe festival sem fór fram í annað sinn í byrjun júlí.

Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.