Bók vikunnar

Hið stutta bréf og hin langa kveðja

Bók vikunnar er Hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir austuríska nóbelsverðlaunaskáldið Peter Handke sem kom út hjá bókaútgáfunni Uglu í byrjun apríl. Umsjónarmaður er Jórunn Sigurðardóttir og viðmælendur hennar eru þau Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður og Snæbjörn Arngrímsson rithöfundur.

Birt

2. maí 2021

Aðgengilegt til

8. maí 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.