Bók vikunnar

Uppljómun í eðalplómutrénu

Bók vikunnar þessu sinni er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.

Viðmælendur í þættinum eru Kristján Hrafn Guðmundsson bókmenntafræðinemi og rithöfundur og Rebekka Sif Stefánsdóttir stundakennari í Ritlist og rithöfundur.

Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir

Birt

28. mars 2021

Aðgengilegt til

3. apríl 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.