Bók vikunnar

Um tímann og vatnið

Fjallað um bókina Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason, með gestum þáttarins sem eru Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir, prófessor í jöklafræði við Háskóla Íslands og Bragi Páll Sigurðarson, rithöfundur.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Birt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

5. des. 2021
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.