Bók vikunnar

Kærastinn er rjóður

Fjallað um bókina Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur, með gestum þáttarin, sem eru Haukur Ingvarsson doktor í bókmenntafræði og Áslaug Ýr Hjartardóttir bókmenntafræðinemi.

Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Birt

22. nóv. 2020

Aðgengilegt til

22. nóv. 2021
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.