Bók vikunnar

Sagan af Washington Black

Fjallað um bókina Sagan af Washington Black eftir Esi Edugyan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Kristján Guðjónsson les úr bókinni. Gestir þáttarins eru Gísli Pálsson, mannfræðingur og rithöfundur og Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Birt

1. nóv. 2020

Aðgengilegt til

7. nóv. 2021
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.