Bók vikunnar

Tungusól og nokkrir dagar í maí

Fjallað um bók vikunnar, Tungusól og nokkrir dagar í maí, eftir Sigurlín Bjarney Gísladóttur. Viðmælendur eru Anton Helgi Jónsson ljóðskáld og Þórdís Edda Jóhannesdóttir íslenskufræðingur.

Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Birt

5. maí 2019

Aðgengilegt til

11. apríl 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.