Bók vikunnar

Náðarstund

Fjallað um bók vikunnar, Náðarstund eftir Hönnuh Kent, í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Gestir þáttarins eru Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, Ingibjörg Ágústsdóttir, dósent í breskum bókmennum og Sólrún Agla Bjargardóttir, sem hefur skrifað BA ritgerð um skáldverk sem fjalla um morðin á Illugastöðum.

Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Birt

7. apríl 2019

Aðgengilegt til

27. feb. 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.