Bók vikunnar

Með köldu blóði

Fjallað um bókina Með köldu blóði eftir Truman Capote í þýðingu Hersteins Pálssonar. Viðmælendur eru Ágúst Borgþór Sverrisson, blaðamaður og Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Birt

3. mars 2019

Aðgengilegt til

13. feb. 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.