Bók vikunnar

Etýður í snjó

Fjallað um bókina Etýður í snjó eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur, sem er bók vikunnar. Gestir þáttarins eru Embla Sól Þórólfsdóttir og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Birt

3. feb. 2019

Aðgengilegt til

23. jan. 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.