Bók vikunnar

Átta fjöll

Fjallað um bókina Átta fjöll eftir Paolo Cognetti í þýðingu Brynju Andrésardóttur. Gestir þáttarins eru Stefano Rosetti, aðjunkt í ítölsku við Háskóla Íslands, og Jens Pétur Hjaltested, meistaranema í íslenskum bókmenntum.

Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Birt

20. maí 2018

Aðgengilegt til

18. sept. 2022
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.