Bók vikunnar

Slepptu mér aldrei

Bók vikunnar er Slepptu mér aldrei eftir handahafa bókmenntaverðlauna Nóbels, Kazuo Ishiguro, í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Gestir þáttarins eru Bergrún Andradóttir bókmenntafræðingur og Brynhildur Björnsdóttir blaðamaður og rithöfundur.

Umsjónarmaður: Auður Aðalsteinsdóttir.

Birt

29. okt. 2017

Aðgengilegt til

16. maí 2021
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.