Bók vikunnar

Bróðir minn ljónshjarta

Bók vikunnar er Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren sem kom fyrst út á íslensku í þýðingu Þorleifs Hauksson árið 1976 aðeins þremur árum eftir hún kom út í Svíþjóð. Bókin hefur síðan verið endurútgefin einum fimm sínnum, síðast árið 2012. Bróðir minn Ljónshjarta telst til sígildra barnabóka þar sem fjallað er um afar viðkvæm málefni en dauða barns og hvað tekur við eftir dauðann.

Auður Aðalsteinsdóttir er umsjónarmaður þáttarins þessu sinni og fær hún til sín þau Dagnýju Kristjánsdóttur, prófessor í íslenskum bókmenntum, og Snæbjörn Brynjarsson rithöfund, til ræða um bókina.

Birt

15. okt. 2017

Aðgengilegt til

20. júní 2021
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.