Bók vikunnar

Flautuleikur álengdar; ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson

Rætt er við Magnús Sigurðsson ljóðskáld og þýðanda og Ástu Kristínu Benediktsdóttur bókmenntafræðingum bók vikunnar, Flautuleikur álengdar, safn ljóða eftir samtímahöfunda frá Evrópu og Norður Ameríku í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.

Birt

27. nóv. 2016

Aðgengilegt til

1. ágúst 2021
Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.