Blik
Blik er tónlistarþáttur þar sem áhersla verður lögð á nýja og akkústíska tónlist víðs vegar að úr heiminum. Plata vikunnar verður valin af sérfræðinganefnd fyrir þáttinn.
Jónatan Garðarsson og Magnús R. Einarsson eru umsjónarmenn þáttarins sem er í beinni útsendingu á hverjum virkum degi.
Blik verður á dagskrá alla virka daga á rás 1 frá 08:05 til 09:00