Bláeyg og brosmild

Bláeyg og brosmild

Fjallað um söng- og leikkonuna Doris Day sem heillaði með glaðlegri og látlausri framkomu sinni. Leikin eru nokkur lög í túlkun hennar, en hún hljóðritaði mörg hundruð lög á ferli sínum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.