Björgunarferðin í Héðinsfjörð 1947

Björgunarferðin í Héðinsfjörð 1947

Í þættinum er rakin saga björgunarmanna sem fóru í Héðinsfjörð bjarga líkamsleifum þeirra sem fórust með TF ISI í Hestfjalli við Héðinsfjörð 29. maí 1947. Rætt er við Magnús Stefánsson, rafvirkjameistara, Þorstein M. Einarsson, sjómann, Birgi Schiöth, Harald Magnússon, Dúa Björnsson, Pétur Sigurgeirsson, biskup og séra Sigríði Guðmarsdóttur í Ólafsfirði. Lesið er úr eftirfarandi ritum: Feyki og Súlum.

Lesari: Gestur Einar Jónasson.

Aðstoð við öflun upplýsinga: Hörður Geirsson.

Umsjón: Yngvi Kjartansson.

Lesari: Gestur Einar Jónasson.

Umsjón: Yngvi Kjartansson.