Ber er hver að baki

Þórdís Gerður Jónsdóttir

Umsjón: Karl Hallgrímsson.

Gestur þáttarins er Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari. Einnig er rætt við Guðrúnu Gunnarsdóttur og Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur.

Birt

10. jan. 2021

Aðgengilegt til

10. jan. 2022
Ber er hver að baki

Ber er hver að baki

Þáttaröð um bakverði íslenskrar dægurtónlistar. Hugað er þætti þess listafólks sem höfundar dægurlaga og upptökustjórar ítrekað til þess leika og syngja inn á plötur fyrir sig. Rætt er um bassaleik, trommuleik, söng milliradda og hljóðfærablástur á plötum og í einstaka lögum þekktra flytjenda. Umsjónarmaður er Karl Hallgrímsson.