Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Síðustu árin (1819-1827)

Í þessum lokaþætti raðarinnar er fjallað um síðustu ár Beethovens og frumleg meistaraverk sem hann samdi á þessum árum, til dæmis Níundu sinfóníuna, strengjakvartetta og píanósónötur. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson.

Tónlist sem flutt er í þættinum:

Píanósónata í E-dúr, op. 109, 1. og 2. kafli

Igor Levit, píanó

Píanósónata í B-dúr, op. 101 (Hammerklavier), 1. og 4. kafli

Igor Levit, píanó

Missa solemnis, Kyrie og Credo

Monteverdi-kórinn og einsöngvarar, The English Baroque Soloists, John Eliot Gardiner, stjórnandi

Píanósónata í c-moll, op. 111, 1. og 2. kafli

Igor Levit, píanó

Sinfónía nr. 9, 1. og 4. þáttur

Monteverdi-kórinn og einsöngvarar, Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi

Strengjakvartett í a-moll, op. 132, 3. og 5. kafli

Hagen-kvartettinn

Grosse Fuge, op. 133

Hagen-kvartettinn

Strengjakvartett í F-dúr op. 135, 3. kafli

Takács-kvartettinn

Birt

5. des. 2020

Aðgengilegt til

23. ágúst 2022
Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Í þessari röð er fjallað um Ludwig van Beethoven og tónlist hans, í tilefni þess í desember 2020 voru 250 ár liðin frá fæðingu hans. Leikin eru brot úr tónlist hans, auk þess sem sagt er frá lífi hans og samtíma, fjallað um heyrnarleysi og innri átök, og það hvernig nýstárleg og jafnvel byltingarkennd tónlist hans hafði varanleg áhrif á heim tónlistarinnar. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. Lesari: Orri Huginn Ágústsson.