Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Átök og óvissa (1813-1818)

Í þessum þætti er fjallað um erfið ár í lífi Beethovens, þar sem hann glímdi við veikindi og samdi mun færri tónverk en áður. Sum þeirra hafa pólitískar skírskotanir og eru meðal sjaldheyrðustu verka hans til dags. Þá eru rakin málaferli hans um forræði yfir bróðursyni sínum, sem voru harðvítug og sýna tónskáldið í nýju ljósi. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson.

Tónlist sem flutt er í þættinum:

Zur Namensfeier, op. 115

Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Wellingtons Sieg, op. 91

Fílharmóníusveit Berlínar, Herbert von Karajan, stjórnandi

Fidelio, op. 72, forleikur

Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Der glorreiche Augenblick, op. 136, 1. og 3. kafli

Iris Vermillion, hljómsveit og kór Accademia Nazionale di Santa Cecilia, Myun-Whun Chung, stjórnandi

Sinfónía nr. 7, 2. kafli

Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi

Auld Lang Syne

Felicity Lott, sópran; John Mark Ainsley, tenór; Thomas Allen, barítón; Elizabeth Layton, fiðla; Ursula Smith, selló; Malcolm Martineau, píanó

Ridder Stigs Runer

Thomas Allen, barítón; Janice Watson, sópran; Ruby Philogene, mezzósópran; Timothy Robinson, tenór; Krysia Osostowicz, fiðla; Ursula Smith, selló; Malcolm Martineau, píanó

Elegischer Gesang op. 118

Collegium Musicum 90, Richard Hickox, stjórnandi

Meeresstille und glückliche Fahrt, op. 112

Monteverdi-kórinn og Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi

Fiðlusónata í G-dúr, op. 96, 2. kafli

Isabelle Faust, fiðla; Alexander Melnikov, píanó

Adelaide, op. 46

Peter Schreier, tenór; András Schiff, píanó

Gioachino Rossini: Rakarinn frá Sevilla, forleikur

London Classical Players, Roger Norrington, stjórnandi

Birt

28. nóv. 2020

Aðgengilegt til

16. ágúst 2022
Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Í þessari röð er fjallað um Ludwig van Beethoven og tónlist hans, í tilefni þess í desember 2020 voru 250 ár liðin frá fæðingu hans. Leikin eru brot úr tónlist hans, auk þess sem sagt er frá lífi hans og samtíma, fjallað um heyrnarleysi og innri átök, og það hvernig nýstárleg og jafnvel byltingarkennd tónlist hans hafði varanleg áhrif á heim tónlistarinnar. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. Lesari: Orri Huginn Ágústsson.