Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Á hátindi (1806-1811)

Í þessum þætti er fjallað um hetjuskeiðið svokallaða á ferli Beethovens, þegar hann samdi mörg af sínum helstu meistaraverkum, meðal annars Örlagasinfóníuna, Keisarakonsertinn, og Waldstein-píanósónötuna. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson.

Tónlist sem flutt er í þættinum:

Fiðlukonsert í D-dúr, 1. kafli

Janine Jansen, Die Deutsche Kammerphilharmonie Bremen, Paavo Järvi, stjórnandi

Sinfónía nr. 3, 1., 2. og 4. kafli

Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi

Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr, op. 47, 1. og 3. kafli

Vadim Repin, fiðla; Martha Argerich, píanó

Leonore, aríur og kórar

Hillevi Martinpelto, Christiane Oelze, Kim Begley, Monteverdi-kórinn, Orchestre Révolutionnaire et Romantique, John Eliot Gardiner, stjórnandi

Coriolan, forleikur

Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Píanókonsert nr. 4, 1. kafli

Vladimir Ashkenazy, píanó og stjórnandi; Cleveland-hljómsveitin

Sinfónía nr. 5, 1. og 4. kafli

Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Egmont, forleikur

Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Birt

14. nóv. 2020

Aðgengilegt til

26. júlí 2022
Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Í þessari röð er fjallað um Ludwig van Beethoven og tónlist hans, í tilefni þess í desember 2020 voru 250 ár liðin frá fæðingu hans. Leikin eru brot úr tónlist hans, auk þess sem sagt er frá lífi hans og samtíma, fjallað um heyrnarleysi og innri átök, og það hvernig nýstárleg og jafnvel byltingarkennd tónlist hans hafði varanleg áhrif á heim tónlistarinnar. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. Lesari: Orri Huginn Ágústsson.