Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Heyrnarleysi og hetjudáðir (1800-1805)

Í þessum þætti er fjallað um heyrnarleysi Beethovens, mögulegar orsakir þess og áhrif á tónsköpun hans. Einnig er fjallað um aðra samtímamenn Beethovens meðal tónskálda í Vínarborg, sem hafa alveg fallið í skugga hans þótt tónlist þeirra um margt merkileg. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. Lesari: Orri Huginn Ágústsson.

Tónlist sem flutt er í þættinum:

Strengjakvartett í F-dúr op. 18 nr. 1, 1. kafli: Emerson-kvartettinn

Sinfónía nr. 5, 1. kafli: Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Píanósónata í As-dúr op. 26, 3. kafli: Igor Levit, píanó

Píanósónata í E-dúr op. 109, 3. kafli: Igor Levit, píanó

Egmont, forleikur: Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Sinfónía nr. 2, 1., 3. og 4. kafli: Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig, Riccardo Chailly, stjórnandi

Strengjakvartett í B-dúr op. 18. nr. 6, 1. kafli: Emerson-kvartettinn

Vestas Feuer (ófullgerð ópera): Susan Gritton, sópran; David Kuebler, tenór; BBC Symphony Orchestra, Andrew Davis, stjórnandi

Anton Eberl: Sinfónía í Es-dúr, 1. og 4. kafli: Concerto Köln

Johann Nepomuk Hummel: Alma virgo mater: Susan Gritton, sópran; Collegium Musicum 90, Richard Hickox, stjórnandi

Tilbrigði við rússneskan dans, WoO 71: Vladimir Ashkenazy, píanó

La partenza, WoO 124: Cecilia Bartoli, sópran; András Schiff, píanó

Píanókonsert nr. 3, 3. kafli: Martha Argerich, píanó; Mahler-kammersveitin, Claudio Abbado, stjórnandi

Birt

7. nóv. 2020

Aðgengilegt til

19. júlí 2022
Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Beethoven: Byltingarmaður tónlistarinnar

Í þessari röð er fjallað um Ludwig van Beethoven og tónlist hans, í tilefni þess í desember 2020 voru 250 ár liðin frá fæðingu hans. Leikin eru brot úr tónlist hans, auk þess sem sagt er frá lífi hans og samtíma, fjallað um heyrnarleysi og innri átök, og það hvernig nýstárleg og jafnvel byltingarkennd tónlist hans hafði varanleg áhrif á heim tónlistarinnar. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson. Lesari: Orri Huginn Ágústsson.