Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Síðustu árin (1819-1827)
Í þessum lokaþætti raðarinnar er fjallað um síðustu ár Beethovens og frumleg meistaraverk sem hann samdi á þessum árum, til dæmis Níundu sinfóníuna, strengjakvartetta og píanósónötur.
Átök og óvissa (1813-1818)
Í þessum þætti er fjallað um erfið ár í lífi Beethovens, þar sem hann glímdi við veikindi og samdi mun færri tónverk en áður. Sum þeirra hafa pólitískar skírskotanir og eru meðal sjaldheyrðustu…
Beethoven verður ástfanginn (1812)
Í þessum þætti er fjallað um ástarlíf Beethovens, og ekki síst bréf hans til ástmeyjarinnar ódauðlegu, sem ekki er vitað með vissu hver er. Fjallað verður sérstaklega um tvær konur…
Á hátindi (1806-1811)
Í þessum þætti er fjallað um hetjuskeiðið svokallaða á ferli Beethovens, þegar hann samdi mörg af sínum helstu meistaraverkum, meðal annars Örlagasinfóníuna, Keisarakonsertinn, og…
Heyrnarleysi og hetjudáðir (1800-1805)
Í þessum þætti er fjallað um heyrnarleysi Beethovens, mögulegar orsakir þess og áhrif á tónsköpun hans. Einnig er fjallað um aðra samtímamenn Beethovens meðal tónskálda í Vínarborg,…
Frægð og frami í Vínarborg (1792-1799)
Í þessum þætti er fjallað um fyrstu ár Beethovens í Vínarborg, tónlistarlífið þar og helstu stuðningsmenn tónskáldsins þar í borg, og tónlistina sem Beethoven samdi á þessum árum,…
Æskuár í Bonn (1770-1792)
Í þessum þætti er fjallað um æskuár Ludwigs van Beethoven, tónlistarnám hans í Bonn og fyrstu tónsmíðar, meðal annars píanókvartetta og kantötu í minningu Jósefs II. Austurríkiskeisara.