Bach og Vivaldi

Bach og Vivaldi

Pieter van Dijk leikur Orgelkonsert í c-dúr, BWV 595 eftir Johann Sebastian Bach, en konsertinn er umritun á einum af fiðlukonsertum Antonios Vivaldi. The King's Consort flytur einnig Gloria RV 589 undir stjórn Roberts King. Einsöngvarar eru Carolyn Sampson, Joanne Lunn og Joyce DiDonato.