Augnablik um sumar

Augnablik um sumar

Góðir gestir segja frá eftirminnilegum sumarminningum: Augnabliki um sumar. Því augnabliki sem leitað er aftur í þegar vetur er harður, jörð hvít og allt of langt síðan síðast sást til sólar. Hálmstrái sem hægt er ríghalda í sama hvernig viðrar.

Umsjón: Katrín Ásmundsdóttir