Ástarsögur

Fanney, Pétur og strætókonan; Edda Stephen og útskriftarferðin

Þau áttu leyndarmál sem Fanney vildi engum segja en Pétur iðaði í skinninu. Svo fór hann í strætó.

Augu þeirra mættust á norrænni krá á Spáni, mitt í hópi skandínavískra handboltastráka og Verzló skvísa í útskrifarferð. Þetta myndi aldrei virka.

Birt

17. júlí 2021

Aðgengilegt til

18. júlí 2022
Ástarsögur

Ástarsögur

Tilveran er skoðuð frá ýmsum hliðum í gegnum sögur ólíkra viðmælenda af allskonar ást.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.