Ástarsögur

Fjórði þáttur

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli. Í þessum þætti heyrum við sögu konu sem taldi sig hafa fundið ástina á netinu en sat eftir með sárt ennið.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Birt

27. des. 2020

Aðgengilegt til

27. des. 2021
Ástarsögur

Ástarsögur

Tilveran er skoðuð frá ýmsum hliðum í gegnum sögur ólíkra viðmælenda af allskonar ást.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.