Ástarsaga úr fjöllunum

Ástarsaga úr fjöllunum

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur ævintýri Guðrúnar Helgadóttur, Ástarsögu úr fjöllunum, í sinfóníiskum búningi Guðna Franzsonar.

Sögumaður: Egill Ólafsson.

Stjórnandi: Guðni Franzson.

Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum í Litla tónsprotanum sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu 4. október 2014.