Ásta Dóra Finnsdóttir og Rachmaninoff

Ásta Dóra Finnsdóttir og Rachmaninoff

Hin þrettán ára gamla Ásta Dóra Finnsdóttir leikur Tilbrigði við stef eftir Corelli eftir Sergei Rachmaninoff í nýrri hljóðritun fyrir Ríkisútvarpið sem gerð var í Eldborg í Hörpu. Arndís Björk Ásgeirsdóttir ræðir við Ástu Dóru á undan flutningnum. Hljóðmeistari: Georg Magnússon.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.