Askja

Askja

Askja er útvarpsferðalag í þremur þáttum. Þáttarstjórnandi, Tómas Ævar Ólafsson, fylgir skrifum heimspekingsins Páls Skúlasonar um Öskjuslóðir nokkuð bókstaflega og leggur í ferðalag til eldstöðvarinnar. Ætlun hans er upplifa ægikrafta náttúrunnar og komast í milliliðalaust samband við veruleikan sjálfan. Á leiðinni ræðir hann við fræðimenn, heimspekinga, landverði og ferðafólk úr öllum áttum. Öll hafa þau sitthvað segja um þetta einstaka samband sem mynda við umheiminn í faðmi náttúrunnar.